Það gengur ekki að halda úti síðu - og láta hana bara damla.
En enga á ég mynd og það hefur stoppað mig af undanfarið. Það vantar ekki að maður er prjónandi ... er bara ekki að prjóna neitt nýtt eða skemmtilegt í augnablikinu. hef meira að segja varla tíma til að blogga eða taka myndir eða gera eitthvað skemmtilegt. Þessi prjónaverkefni sem ég er með á prjónunum... úff (bara svona venjulegar lopapeysur :) )
En - er með hausinn fullan af hugmyndum (misgóðum reyndar... ).
Góðir hlutir gerast hægt, hefur áður birst.
kveðjur í bili
prjónandi prjónakonan
16. mar. 2010
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli