19. apr. 2009

Ein svo einföld


Þessi kemur frá Lion Brand - svo einföld, því hún er prjónuð frá annarri erminni út á hina, kunnugleg aðferð frá barnapeysu.
Ef einhverjum langar í uppskriftina - þá hef ég hana vistaða í tölvunni, kann því miður ekki að setja inn link ... ... og nýjan glugga. Held að uppskriftin taki svo mikið pláss - en það er kannski bara allt í lagi ??

25 ummæli:

Nafnlaus sagði...

sæl

finnst þessi peysa alveg æði... get ég fengið uppskriftina hjá þér?
með fyrirfram þökk kveðja Jóhanna Lilja jle1@hi.is

Nafnlaus sagði...

Þessi er geggjuð - ég myndi gjarnan þiggja uppskriftina. Bestu kveðjur Aðalheiður adalheidurs@gmail.com

Nafnlaus sagði...

Sæl er búin að vera að leita af uppskrift af svona peysu, get ég fengið uppskriftina hjá þér,
Bestu kveðjur Fríða braga@mi.is

Nafnlaus sagði...

Sæl.
Myndir þú kanski vilja senda mér þessa uppskrift?
Rosa flott peysa.
Kveðja Guðlaug.
laugaagusts@gmail.com

silja hanna sagði...

Sæl :)

vá ég væri alveg til í að fá uppskriftina af þessari peysu hjá þér :)mér finnst hún alveg rosa flott!

Kær kveðja og með fyrirfram þökk :)

Silja Hanna :)
siljahanna@gmail.com

Nafnlaus sagði...

Þessi peysa er alveg geggjuð og örugglega fljótprjónuð. Mig langar mjög í uppskriftina af henni.
Bestu kveðjur og takk
rakelhb@simnet.is

Nafnlaus sagði...

Sæl

Ég myndi gjarnan þiggja uppskrift af þessari peysu, rosalega flott. Spurning hvort maður nái að fara eftir uppskrift að þessu sinni, er ein af þeim sem þarf að gera allt að mínu :)
Með fyrirfram þökk, Harpa Bóel pottormur@gmail.com

Nafnlaus sagði...

Sæl, þessi peysa er æðisleg.. gæti ég fengið hjá þér uppskriftina?

Kveðja
Una Dögg
unadogg@internet.is

Hvanneyri94 sagði...

Sæl.
Fallegir hlutir sem þú prjónar og hannar. Þessi einfalda er flott og sá einnig rauðu stelpupeysuna sem mér finnst voða falleg, sparileg. Á fjórar stúlkur vildi gjarnan prjóna á þær. Er hægt að fá uppskriftir af þessum tveim peysum? Á eftir að fylgjast meir með prjónblogginu.

Með fyrirfram þökk, Margrét
ssaggu@itn.is

Nafnlaus sagði...

Sæl, ég vildi gjarnan fá þessa uppskrift, er að byrja að prjóna eftir langt hlé. Með fyrirfram þökk. Kveðjur Inga Ósk
ingaosk@bhs.is

Nafnlaus sagði...

Sæl

Mikið væri ég til í að fá senda uppskriftina að þessari.

Kveðja, Árný
omarha@simnet.is

Nafnlaus sagði...

Ég væri afar þakklát ef þú gætir sent mér þessa uppskrift.
Bestu kveður,
Erla,
erlahermanns@gmail.com

Nafnlaus sagði...

Sæl -
Villtu vera svo væn að senda mér uppskrfitina?
Með fyrir fram þökk - Þórlaug

throlli@internet.is

Nafnlaus sagði...

Sæl,

gaman að fylgjast með blogginu þínu - ofsalega fallegar flíkur sem þú prjónar!
Ég myndi gjarnan þiggja uppskriftina af þessari peysu hjá þér!
Bestu kveðjur,
Guðrún
gudrunragna@hotmail.com

Nafnlaus sagði...

Þetta er alveg æðisleg peysa. Ég er nú búin að uppgötva bloggið þitt. Gætir þú sent mér uppskriftina á gsunna@gmail.com.

prjónakonan sagði...

Sælar
Þessa uppskrift má nálgast ókeypis á vef Lion Brand, þar er alveg heill hellingur af afspyrnu skemmtilegum uppskrifum.
En maður verður að sækja um aðgang og það kostar ekkert nema oggulítinn tíma :)))

Bestu prjónakveðjur
Vilborg

Nafnlaus sagði...

Getur þú ekki senda slóð ? ég finn ekki inni hjá Lion Brand. Takk fyrir :)

þurý sagði...

sæl

Þetta er ótrúlega flott peysa og ég væri þakklát fyrir ef þú vildir senda mér uppskriftina ( turidur@gmail.com)

Er búin að leita að henni inn á Lion Brand en finn ekki - væri sniðugt ef þú settir inn nafnið á henni.

Nafnlaus sagði...

Vá, þessi er æði ! Get ég fengið uppskriftina hjá þér ?

zarahauks@gmail.com

Takk :o)

Nafnlaus sagði...

sæl :)

Þú er gjörsamlega göldrótt í höndunum miðað við fegurðina sem rennur frá þeim ;)
ég væri alveg óskaplega til í að fá þessa uppskrift frá þér ef þú átt hana ennþá :)
kv karlotta
karlottaosk@gmail.com

Nafnlaus sagði...

Sæl

Get ég fengið uppskrift hjá þér :o)

elsaesther@simnet.is

Nafnlaus sagði...

Sæl ég heiti Hulda Lind ég er alveg dolfallin yfir þessari peysu, gæti ég fengið uppskriftina
kær kveðja
huldalind@tele2.se

Nafnlaus sagði...

Sæl, gætir þú sent mér uppskiriftina? Peysan heillar mikið! astarun@vallaskoli.is

Nafnlaus sagði...

Sæl

Gætir þú nokkuð gefið mér nafnið á Lion Brand-peysunni, ég er nefnilega kominn inn á síðuna en get ekki með nokkru móti fundið hana.

Kv. Kristjana

Nafnlaus sagði...

hæhæ... er möguleiki að ég geti fengið uppskriftina.

fyrirfram þökk Aldís
amerya@gmail.com