27. apr. 2009

Nýjir skór, úr gömlu þýsku blaði


Búin að vera að þráast við - en kláraði þá loksins í dag. Ég er nefnilega búin að setja sjálfa mig í straff - má ekki byrja á neinum nýjum hlut fyrr en allt það hálfkláraða er búið... ...

6 ummæli:

Halldóra sagði...

Ha ha... kannast við svona straff.
En ég er svo lin við sjálfa mig - enda með 100 hluti í gangi í einu.... :-)

Mjög sætir skór.

Vagnbjörg sagði...

Þeir eru æðislegir. Er hægt að fá uppskrift af þessum?

prjónakonan sagði...

uppskriftina á ég til - hún úr eldgömlu þýsku prjónablaði og það tók mig smá tíma að komast í gegnum hana ( aðallega byrjendavandræði ) en svo ætlaði ég að þýða hana bara en hætti við því það er eiginlega betra að þýða hana sjálfur og skilja hana jafn óðum. En já - uppskriftin er til - á tölvutæku formi svo að þú verður bara að senda mér tölvupóst svo ég geti sent þér hana. Vonandi fyrirgefst mér að dreifa henni svona - en ég geri nú fastlega ráð fyrir að blaðið sé löngu uppselt o.s.frv.
Bestu kveðjur
Vilborg prjónakona

Nafnlaus sagði...

Mátt endilega senda mér uppskriftina af þessum, þá getur maður tékkað hve mikið maður man af þýskuni ;)

Bestu kveðjur Linda

rkkl@simnet.is

Nafnlaus sagði...

þú mátt senda mér uppskifitna af þessum flottu skóm ég þú átt hana enþá
Kveðja Halldóra
netfang halldorasveins@gmail.com

Nafnlaus sagði...

Halló

Kíki stundum á bloggið þitt og fnnst voða gaman að lesa það. Er að gera svona jólakúlur núna og þær eru æði. Var að spá hvort þú gætir sent mér uppskrift af sokkunum á dogu@simnet.is

Kveðja Unnur