12. ágú. 2009

Vestið og húfan


Vestið mitt og húfan er vísun í þjóðlegar hefðir með efnisval og útlit en er einnig tilraun til að hvetja til frekari útbreiðslu á notkun á þjóðlegum flíkum.
Vestið og húfan eru prjónuð úr léttlopa og ef ég hefði haft meiri tíma - þá hefði ég sent inn nokkrar útfærslur af þessari hugmynd, bæði fyrir stráka og stelpur.
En börnin mín hafa forgang og þangað til - þá bíður prjónið eftir afgangsstundunum ...

bestu kveðjur
Vilborg prjónakona

Engin ummæli: