22. mar. 2008

Ný einföld peysa

Þessi var prjónuð í snarhasti, kláruð fyrir fermingarveislu. Þessi er úr einföldum, hún er með víðar ermar og bolurinn einnig víður. Síðan er rykkt saman áður en munstrið er prjónað. Ein tala til að hneppa saman.

1 ummæli:

Halldóra sagði...

Æðislega sæt lítil peysa!

:-)