26. apr. 2008

Peysa


Þessi peysa er búin að vera lengi til í kollinum á mér. Kraginn er mjög sérstakur og heiðurinn af honum á Kínversk kona sem var eitt sinn með mér í hestaferðalagi á Landmannaafrétti. Hún sem sagt gaf mér peysu sem hún átti sem var með svona kraga. Það sem ég á eftir að afreka - er sem sagt að átta mig nákvæmlega á því hvernig hann er gerður. En hugmyndin er hennar og verður það áfram.

Engin ummæli: