26. apr. 2008

Peysujakki



Þessi er nýjasta afsprengi hugsana minna. Peysu-jakkinn á að vera prjónaður úr ... Létt-lopa - allra sennilegast að það hennti og prjónið skal vera garðaprjón. Ermarnar eiga að vera nokkuð sérstakar - ég veit ekki hvort það tókst að teikna það. Það er snúið að teikna þegar hendurnar láta ekki nákvæmlega af stjórn.

Engin ummæli: