27. des. 2008

Tími ?

Tími til kominn að segja eitthvað, blogga og gera meira en ekki neitt. Myndirnar mínar koma til með að birtast á boggsíðu sem er einungis tileinkuð þeim. Þetta verður áfram fyrir lopann.
Ég er aldeilis ekki hætt að fá hugmyndir, ónei- það gengur bara svo hægt að koma þeim niður á blað og hvað þá hingað inn.

lesumst vonandi von bráðar.
hilsen prjónakonan.

Engin ummæli: