30. des. 2008

Lopapeysa á 1 árs guttaLoksins fær litli einræðisherran sérprjónaða lopapeysu. Hann þarf ekki lengur að sætta sig við notað, þvælt og þæfðar peysur sem hafa gengið barna á milli.
Þessi peysa er - að venju - með öðruvísi sniði þar sem garðaprjón er notað sem ,,litur" í munstrinu. Það kemur alveg ágætlega út og nóg gargaði piltur þegar ég hugðist taka hann úr peysunni, greinilegt að hann er verðandi smekkmaður.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Er möguleiki að fá eða kaupa hjá þér uppskrift af þessari peysu?? mailið mitt er rkkl@simnet.is