13. feb. 2009

Og allt það sem ég ætla að gera ... ...


Hvernig væri eiginlega ef ég myndi setja ,,upskriftirnar" með myndunum ?? Væri það gagnlegt ?:) ætli það ekki.
Það er þá bara spurning um tíma - er það ekki.
En ekki núna - nú er mins bara lasinn og krílið í bumbunni sparkar og sparkar.
Næst á dagskrá er að klára amk 3 hefðbundnar lopapeysur ... það er víst þannig orðið að fólk hefur einhverja tröllatrú á að ég sé orðin hraðvirk með prjónana - og ekki vantar huginn - annars mundi ég segja nei - hahaahaa.
Þetta er bara gaman - eins og alltaf
Bestu kveðjur úr sveitinni

Engin ummæli: