10. mar. 2009

Barna bomsur


Þessar dásamlegu bomsur fann ég á Ravelry og var alveg búin að ákveða að kaupa uppskriftina - nema hvað - síðan sú virðist vera eitthvað týnd...
En úr því svo er - getur maður ekki gert þetta sjálfur ???
hvernig væri það ???
En hvernig ??? :)
( síðan: http://www.ravelry.com/patterns/library/fat-baby-booties )