22. mar. 2009

Fleiri myndir af nýju peysunni

,,það er sko kalt hérna - getum við ekki farið bara inn ??"


,,haa ?? á hvað á ég að horfa ... ??"


,,doldið fyndið að vera svona fyrirsæta"


,,það á enginn svona peysu nema ég"

10 ummæli:

Dagbjört sagði...

algjörlega geggjuð, væri sko alveg til í að prjóna eina svona :) Hin sem ég prjónaði eftir þinni uppskrift, slær allstaðar í gegn.

prjónakonan sagði...

takk fyrir það - ég er búin að vera með hana lengi í kollinum og það tók m.a. heila helgi að reyna að fá rykkinguna rétta - eða eins og ég vildi.
það er svo gaman að pæla í þessu ;)

hilsen
vilborg

Nafnlaus sagði...

Falleg peysa, skemmtilega öðruvísi en það sem en það sem ég hef séð.

fríða

Dagbjört sagði...

Finnst hún alveg rosalega flott. Tímir þú að deila uppskriftinni?

prjónakonan sagði...

Ekkert mál Dagga mín, bara að muna eftir því að senda þér hana - þú rekur á eftir mér ef þig fer að lengja eftir henni ;)
kv.
Vilborg

Nafnlaus sagði...

Sælar!
Takk fyrir kíkkið á síðuna mína. Núna veit ég hver Prjónakonan er!! Við vorum nú saman í gaggó!
KV.
Berglind Haf.

prjónakonan sagði...

Já! :) :) og hugsanlega í Fsu :):)
það er svo gaman að þessu ;)
hilsen
Vmá

Nafnlaus sagði...

Er hægt að fá þessa uppskrift hjá þér?? mér finnst sniðið á þessari peysu frábært, flottar prjónaflíkur hjáþér :-)
kv Heiða
heidabjorg@gmail.com

silja hanna sagði...

Vá það er svo margt sem að þú prjónar sem að er svo flott!! :) úff haha mér líður eins og einhverju sníkjudýri að biðja þig um að senda mér e-mail með uppskriftinni! :) en má ég nokkuð fá þessa uppskrift líka? :)
Takk kærlega fyrir ;)
Kær kveðja Silja Hanna

siljahanna@gmail.com

Nafnlaus sagði...

Sæl Vilborg, ótrúlega flott peysa og síðan þín er frábær. Er séns að fá uppskrift af peysunni? Kv. Vala
vala_johannsdottir@yahoo.com