26. maí 2009

Óþarfi að finna upp hjólið

Það er mín skoðun að það sé óþarfi að finna upp hjólið, amk þegar kemur að þeim hluta þar sem ég hef fundið það upp. Það er reyndar alltaf kannski smá flókið að skilgreina og túlka hver hefur fundið upp hvað. Allavegana - ef það er eitthvað hér á síðunni sem mætti teljast þér til gagns eða gamans, lesandi góður, ekki hika við að senda mér tölvpóst á vilmaria@ismennt.is eða brakverabrynja@hotmail.com.

ég hvet ykkur til að skoða þennan link á Handverkshátiðina á Hrafnagili kannski lumar einhver á einhverju spennandi.

Bestu kveðjur
prjónakonan

Engin ummæli: