26. maí 2009

Peysa á Magnús Arngrím


Þessi peysa er prjónuð úr Smart garni, vísvitandi laust, svo hún yrði fljólegri - auðvitað. Hún er líka vísvitandi höfð fremur þröng því satt best að segja þá er ég orðin smá þreytt á hólkvíðum og stuttum barnapeysum. hugmyndin að vösunum tókst ekki alveg eins og ég heði kosið, viðurkenni það alveg - ég veit allavegana hvernig ég vil hafa þá næst ... hahaha.

1 ummæli:

Ása Dóra sagði...

Sæl Vilborg, ég datt inn á síðuna þína í gegnum facebook - hrikalega ertu að gera flotta hluti !!!

Þessi peysa er alveg frábær - áttu einhverja uppskrift af henni - sem þú myndir týma að deila með mér (eða selja mér)....mig langar svo rosalega að prjóna hana handa sætum strák sem ég þekki ;o)

kv. Ása Dóra