10. jún. 2009

12 prjónakonur


Fæ stundum margar prjónahugmyndir. Veit eiginlega ekki hvað ég á að gera við þær allar því þó ég sé stundum allt að því ofvirk þá kem þeim náttúrulega ekki í verk... í prjón. Hvernig væri að vera með 12 prjónakonur í vinnu ... ... ?

Engin ummæli: