24. feb. 2008

Frænkurnar í sjóræningjaskipinu


Hér er hluti af afurðum sumarsins.
Þegar maður er óléttur þá fær maður frí frá sumum útiverkunum en maður reynir nú að gera eitthvert annað gagn í staðinn, t.d. að breyta gömlu grunnskólahúsnæði í leikskóla, senda hóp af fólki inn á afrétt í þrautakóng á eftir bóndanum (fararstjóranum), sópa gólf, elta Íslandssól girðingafannt og síðast en ekki síst - prjóna doldið í leiðinni.
p.s. ég tók meira að segja upp prjónana á milli verkja ... ...

Engin ummæli: