24. feb. 2008

Hefðbundin lopapeysa

Þessa peysu á daman mín. Hún vildi endilega fá bleikt og bleikt, en það kannski fer hennar háralit ekki alveg ,, ... ... geggjað leiðinlegt".
En litirnir eru bara alveg ágætir svona og hún er alveg sátt við þessa ;).
Á þessari peysu er ekkert stroff en einfalt hekl til að gera hana skemmtilegri.

Engin ummæli: