24. feb. 2008

Lopapeysa úr tvöföldum


Þessi peysa er prjónuð úr tvöföldum plötulopa á prjóna 4 1/2. Munstrið er frá mörgum Ístex-peysum samansett, tekin úr samhengi og litum breytt. Vona að mér fyrirgefist það. Útfærslan á kraganum er eins og í nýjasta Ístex blaðinu nema að ég hafði klaufina ekki eins langt niður og að ég held - hafði kragann aðeins síðari.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ó mæ god hvað þetta er kósý peysa!!