8. feb. 2009

Hefðbundin hyrna




Þessi hyrna er svo hefðbundin og auðveld í framkvæmd.
En annars - þið sem skoðið síðuna mína - megið gjarnan kommentera - það væri svo gaman. Og líka - ef ykkur vantar upplýsingar - ekki hika við að spyrja, það er algjör óþarfi að finna upp hjólið aftur.
Venlig hilsen
Vilborg

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæl

Þekki þig ekki en datt inn á síðuna þína þegar ég goolaði einfaldur plötulopi, langar að fara að gera tilraunir með að prjóna úr honum. Ætla að byrja á peysu á einn 2 ára.

kv. fríða

prjónakonan sagði...

já - það er svo gaman að prjóna úr einföldum, en maður verður kannski að vera smá mjúkhenntur. Gangi þér vel ! :)
kveðja Vilborg

Halldóra sagði...

Yndislega falleg hyrna...! Þetta er ein af mínum uppáhaldsprjóna-uppskriftum. Það einfalda er oftast best :-).

Mjög fallegur litur, og flott með gatamynstri neðst. Úr hverju er hún prjónuð?

kveðja,
Halldóra.

prjónakonan sagði...

þessi hyrna er prjónuð úr Kitten Mohair :) mjög mjúk. kv. Vilborg