Það var svo sannarlega blautt í réttum þetta árið - það þurfti næstum því kút og kork eins og ein sagði. Þó svo að það hafi rignt hressilega þá var múgur og margmenni í réttum og allir glaðir í bragði.
Kastljós fór í réttirnar og náði þessum stórskemmtilegu myndum - kíkið á :)
p.s. ég þekki ekki þessa tvo sem voru að tala í símann ... ... ;)
17. sep. 2009
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli