14. nóv. 2010

Húfutetur

Skotthúfa, skotthúfa. Þessi skotthúfa sambland af húfunum Skottu og Snældu sem eru í bókinni Fleiri prjónaperlur. Græna húfan er í fullorðinsstærð - enda nokkuð stór á stúlkuna á myndinni. Ég á uppskriftina af henni tiltæka og hún kostar heilar 250kr. Húfan sjálf tilbúin með skúf og skúfskrauti kostar 4800,- (f. utan sendingarkostnað).
P.s. það er pínu seinlegt að prjóna perluprjón ;)

prjónakveðjur
Vilborg

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæl

Ég vil gjarnan kaupa af þér uppskriftina af húfuni.

Alma
ala4@hi.is

Nafnlaus sagði...

Ég vildi gjarnarn kaupa af þér uppskrift af húfinni, fullornins og barna. Kv. María Sif maria.sif@hotmail.com

Ása Hildur sagði...

hæ hæ ég vil gjarnan kaupa uppskrift af húfunni

kv. Ása Hildur Guðjónsdóttir
Sléttuvegi 7
103 Reykjavík
asahildur@gmail.com

Runa Vala sagði...

Hæhæ.
Ég er að reyna að prjóna útfgáfu af skokknum sem vann í psjónakeppninni í Prjóniprjón ("lítill skokkur"). Ég skildi eftir skilaboð þar en vissi ekki hvort þú myndir sjá þau, þannig að ég lími þau hingað inn líka:
Ég skil ekki merkið sem nær frá 9.-12. lykkju og frá annarri til þriðju umferð í berustykkinu. Á ég að taka fjórar lykkjur saman einu sinni á hverjum 26 lykkjum?
Samt stendur bara í textanum að það eigi að taka úr í 9. umferð.
Kv.
Rúna Vala (runavala@gmail.com)

Þórunn sagði...

virkilega flott hufa og rosalega skemmtileg myndaseria ;)

Nafnlaus sagði...

Sæl Vilborg, ég vil endilega kaupa uppskrift af húfunni. Kkv. Birna adalthing@internet.is